Ađ verja gengi krónunnar

Sumir hafa látiđ ţung orđ falla vegna vonbrigđa sinna yfir lćkkun stýrivaxta um eitt prósentustig. Skýringar Seđlabankans eru hins vegar mjög einfaldar: "Međ ţví ađ gćta varúđar viđ slökun peningalegs ađhalds gefst fćri á ađ afnema gjaldeyrishöftin án ţess ađ stöđugleika krónunnar sé stefnt í tvísýnu."

Markmiđ peningarstefnunnar er ađ verja gengi krónunnar, enda myndi frekara hrun hennar hafa gríđarlega slćm áhrif á heimili jafnt sem atvinnulíf. Verđ á innfluttum vörum myndi hćkka međ tilheyrandi hćkkun verđbólgu, auk ţess sem gengistryggđ lán hćkka. Mörg fyrirtćki eru međ stóran hluta skulda sinna í erlendum gjaldmiđlum og ţví yrđu afleiđingarnar alvarlegar fyrir atvinnulífiđ.

Síđan má ekki gleyma ţví ađ verđbólguhrađinn í maí mćldist 1,13% sem er um 14% á ársgrundvelli. Tólf mánađa verđbólgan aftur í tímann er 11,6% og viđ ţćr ađstćđur eru 12% stýrivexir ađ mörgu leyti skiljanlegir. Hlutverk peningastefnunnar er ekki síst ađ verja gengiđ og koma í veg fyrir kollsteypur. Ţví er skiljanlegt ađ reynt sé ađ vinda ofan af hávaxtastefnunni međ gát. Stýrivextir munu halda áfram ađ lćkka og verđa vonandi komnir í sćmilegt horf síđar á árinu.


mbl.is Vextir lćkkađir í 12%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband